Eyrarbakki í stóru aukahlutverki

Bræðurnir Unnsteinn Manuel og Logi Pedro í hljómsveitinni Retro Stefson hafa nýlega gefið út nýtt myndband við lag sitt SKIN.

Myndbandið er að mestu leyti tekið upp á Eyrarbakka og leikur þorpið stórt aukahlutverk í myndbandinu. Kíki á: