Kynningarfundur

Sveitarfélagið Árborg stendur fyrir kynningarfundi vegna fyrsta hluta endurbyggingar gangstétta á Eyrarbakka og breyttrar útfærslu götulýsingar.

Fundurinn verður haldinn í kjallara Rauða hússins þriðjudaginn 20. september n.k. og hefst hann kl. 20.
Íbúar eru hvattir til að mæta.

Sveitarfélagið Árborg