Fyrir þá sem heimsækja Eyrarbakka og vilja gista á staðnum eru nokkrir mismunandi möguleikar á gistingu í boði.

– o o 0 o o –

Gistiheimilið Rein býður uppá gistingu og morgunverð.

Heimasíða gistiheimilisins.

– o o 0 o o –

Í Suðurgötu er leigt út lítið hús með gistiaðstöðu fyrir fjóra og bæði eldhúsi og baði.

Heimasíða Suðurgötu.

– o o 0 o o –

Helgafell hefur verið leigt út í gegnum samtökin Viator.

Heimasíða Viator.

– o o 0 o o –

Vestan við þorpið er síðan ágætis tjaldstæði sem Björgunarsveitin Björg hefur séð um reksturinn á. Þar er nú lítið þjónustuhús með klósettaðstöðu og vaskaðstöðu auk rafmagnstenginga fyrir húsbíla og hjólhýsi. Austan við tjaldstæðið er aðstaða til að losa út skolp úr húsbílum og vögnum.

Upplýsingar á Tjalda.is

Facebook-síða Björgunarsveitarinnar Bjargar.