Það snjóar og snjóar

Það hefur snjóað töluvert undanfarna daga á Eyrarbakka og snjómoksturstæki hafa verið á ferðinni frá morgni til kvölds.

En þetta tekur allt enda og senn fer að vora með hækkandi sól.

Snjór á Eyrarbakka