Húsin á Eyrarbakka

Fyrir tilstuðlan Eyrarbakkahrepps, Þjóðminjasafns Íslands og Skipulags ríkisins var á árinu 1990 gefið út hefti eftir Lilju Árnadóttur sem bar heitið Eyrarbakki – Húsakönnun. Lilja hafði þá um nokkurt árabil safnað saman upplýsingum um gömul hús á Eyrarbakka á vegum Þjóðminjasafnsins og Húsafriðunarnefndar ríkisins. Eyrarbakkahreppur hafði óskað eftir því að slík úttekt yrði unnin í tengslum við gerð nýrrar aðalskipulagsáætlunar fyrir sveitarfélagið. Inga Lára Baldvinsdóttir liðsinnti Lilju við gerð húsakönnunarinnar. Skemmst er frá því að segja að þetta hefti hefur verið ófáanlegt um árabil en þó nokkur eftirspurn hefur verið eftir húsakönnuninni.

Á síðustu árum hafa komið fram ný gögn um aldur og upphaf húsa og þó nokkur hús voru ekki tekin fyrir í húsakönnuninni. Hugmyndir hafa því verið uppi um nokkurt skeið að gefa húsakönnunina út endurskoðaða að nýju og þá sem húsasögu Eyrarbakka. Endanlegt markmið er að gefa slíka sögu út en bráðabirgðaútgáfa á textum um stök hús verður birt á eyrarbakki.is eftir því sem verkinu vindur fram.

Hér fyrir neðan er listi yfir öll hús á Eyrarbakka sem byggð eru fyrir 1935 og enn standa. Nálgast má nánari upplýsingar um viðkomandi hús með því að smella á nafn þess.

Skammstafanir höfunda: ILB = Inga Lára Baldvinsdóttir; LÁ = Lilja Árnadóttir; LP = Lýður Pálsson; MKH = Magnús Karel Hannesson.

Byggt árið Breytt árið Húsheiti Br. Götunúmer Athugasemdir:
1765 Húsið Eyrargata 50
1879 1897 Kirkjuhús * Eyrargata 81
1883 Assistentahúsið * Eyrargata 50
1884 Bakaríið Bakarísstígur 2
1886 1897 Sjónarhóll * Eyrargata 46
1888 1934 Hof * Búðarstígur 14 A
1889 Sandprýði * Háeyrarvegur 1
1889 Stíghús II * Eyrargata 59
1890 Eyrarbakkakirkja Búðarstígur 2
1890 Ísaksbær Verður endurbyggt í Einarshafnarhverfi.
1891 Ingólfur * Eyrargata 44 A
1892 Einarshús * Eyrargata 42 A
1895 Frambæjarhús * Eyrargata 16 B
1895 Hraungerði Búðarstígur 6
1897 Garðbær * Eyrargata 73
1897 Garðhús 1 * Eyrargata 46 A Jónasarhús
1897 Tún Túngata 45 A
1898 Berg * Túngata 44 B
1898 Búðarstígur Búðarstígur 10 A Kristjánshús
1898 1908 Búðarstígur * Búðarstígur 10 B
1898 Norðurkot * Túngata 63
1898 Nýibær * Eyrargata 6
1899 Einarshöfn III Mið-Einarshöfn
1899 Skúmsstaðir V *
1900 Björgvin * Hjallavegur 3
1900 Bráðræði Túngata 49
1900 Einarshöfn V Dísubær
1900 Káragerði * Eyrargata 77
1900 Merkigarður Eyrargata 42
1900 Sandvík II * Túngata 46
1901 Akur Eyrargata 33 ?
1901 Garðhús 2 Eyrargata 46 B Frímannshús
1901 Mundakot III Ekki í húsakönnun
1901 Skúmsstaðir I * Bakarísstígur 4 Pálsbær
1902 Blómsturvellir * Eyrargata 10 B Endurbyggt frá grunni 2001
1903 Mundakot II * Með mansardþaki
1904 Deild Eyrargata 20
1905 Helgafell Eyrargata 22
1905 Sandvík eystri Túngata 44 A
1906 Einarshöfn/Prestshús
1906 Kaldbakur * Bakarísstígur 6a
1906 Nýibær * Eyrargata 8 B Vestur
1906 Tjörn * Eyrargata 41
1907 Akbraut Eyrargata 16 A
1907 Brenna 1
1907 Eyri Eyrargata 39
1907 Reginn – Háeyri Eyrargata 30
1907 Skúmsstaðir IV Hallandi
1908 Einarshöfn VI * Torfabær / Norðurbær
1908 Þorvaldseyri * Eyrargata 43
1909 Hóp Háeyrarvellir
1909 Norðurbær Túngata 31b Litlu-Háeyrarhverfi
1909 1912 Skjaldbreið Eyrargata 38
1909 Steinskot I Austurbær
1910 Inghóll Bakarísstígur 4 A
1910 Ós * Háeyrarvellir 12
1911 Austurvöllur * Háeyrarvellir
1911 Stíghús III Búðarstígur 5
1912 Bjarghús Háeyrarvellir 10
1913 Barnaskólinn * Viðbyggingar 1952 og 1980.
1913 Einarshöfn IV Jakobsbær
1913 Óðinshús Eyrargata 65
1913 Suðurgata * Eyrargata 37
1913 Sunnuhvoll Búðarstígur 1
1914 Hvoll Eyrargata 31
1914 Nýhöfn Búðarstígur 14 B
1914 Túnberg Eyrargata 10 A
1915 1967 Björgvin * Eyrargata 32A
1915 Einkofi
1915 1999 Gunnarshólmi * Eyrargata 25
1915 Gunnarshús * Búðarstígur 12
1915 Hlið Eyrargata 71
1915 Stígprýði Eyrargata 4
1916 Breiðablik Eyrargata 32
1916 Læknishús Eyrargata 55
1918 Steinsbær I Guðmundur Steinsson
1918 Steinsbær II Sigurður Jónsson
1919 Mikligarður * Búðarstígur 4 Byggt við 1955 og 1960.
1920 Kirkjubær
1920 Rafstöðin Eyrargata 65
1920 Vorhús * Túngata 68
1921 Beitningaskúrinn Eyrargata 63
1922 2006 Ásaberg Eyrargata 61 Sandgerði
1922 Ásgarður Eyrargata Rifið eftir jarðskjálfta
1922 Hreggviður
1923 Laufás Bakarísstígur 5
1924 Steinskot II
1926 Garðbær II Eyrargata Olguhús
1929 Heiðdalshús
1929 Vinnuhælið Litla-Hrauni Viðbyggingar
1932 Breiðaból Eyrargata 57
1932 Litla-Háeyri
1936 Mörk Eyrargata 44 Símstöðin
Litla-Háeyri, skemma
Mundakot I Rifið eftir jarðskjálfta
1939 Bræðraborg Eyrargata 40