Nú er úti veður …

Síðasta sólarhringinn hefur mikið óveður gengið yfir á Eyrarbakka, hvassviðri, skafrenningur og ofankoma í bland.

Veðurspáin gerir ráð fyrir að veðrið gangi niður í kvöld, pálmasunnudag.

En svona leit þetta út fyrir stundu.